Förðunarfræðingur Adele segir frá

Michael Ashton hefur séð um hár og förðun söngkonunnar Adele frá árinu 2007. Förðun Adele vekur gjarnan athygli og þá sérstaklega þykkur eye-linerinn sem hún skartar svo oft. Samkvæmt Ashton er hann ítrekað spurður að því hvernig eigi að bera sig að til þess að fá eye-liner eins og Adele og geta æstir aðdáendur söngkonunnar nú séð Ashton sjálfan kenna handtökin í nýju myndbandi frá förðunarstjörnunni Lisu Eldridge.

Sjá einnig: Adele ætlar að taka sér annað 5 ára frí

SHARE