Förðunarfræðingur Kardashian systranna tjáir sig um starfið

Kim, Kourtney og Khloé Kardashian eru nánast alltaf með óaðfinnanlega förðun en þær eru líka með förðunarfræðing til þess að koma í veg fyrir að þær líti eitthvað annað en fullkomnar á viðburðum. Rob Scheppy hefur séð um að farða konurnar í Kardashian fjölskyldunni núna í nokkur ár og greindi frá í viðtali hversu flinkar systurnar væru þegar kæmi að ýmsum förðunaraðferðum.

Sjá einnig: Kardashian-systurnar árið 2008

Þegar hann var spurður út í getu þeirra til að skyggja andlitið eða „contouring“ eins og það kallast víst þá sagði hann að Kim kynni það, Khloé væri best í því og að Kourtney væri eiginlega bara alveg sama. Kourtney lætur sér nægja að setja á sig litað dagkrem og maskara. Kim er oft í svipuðum pælingum en að sögn Rob kann hún svo sannarlega að farða sjálfa sig. Rob bætti einnig að við myndum líklegast aldrei sjá Kim án farða en hún þarf hann samt ekki.

Sjá einnig: Khloe Kardashian: Kolvitlaus yfir ásökunum um fitusog

Contouring förðunaraðferðin er ætluð rauða dreglinum en skyggingin virkar vel á myndum en Rob segir að ef fólk ætlar að gera þetta hvers dags þá þarf að draga verulega úr skyggingunum. maxresdefault (1)

Sjá einnig: Blind stúlka með förðunarmyndband

download

Sjá einnig: Stjörnur án farða – Myndir

Rob-Scheppy

Sjá einnig: Eurovisionpartý um helgina? Tara Brekkan sýnir okkur glæsilega partýförðun

RobSchepp_KimKardashian_500_500_90_s_c1

SHARE