Fórnarlömb Pútins – Vörum við myndum

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá nokkru mannsbarni að stríð er að brjótast út í Úkraínu. Fæst okkar vita algjörlega um hvað málið snýst, en Vladimir Pútin þykist eiga tilkall til landssvæðis sem áður tilheyrði Sovétríkjunum.

Eins og í öllum stríðum er það saklaust fólk sem fær að líða fyrir þegar átök brjótast út. Eins og sjá má á þessum myndum er saklaust fólk farið að slasast og týna lífi sínu nú þegar. Um 40 manns eru látin og þar á meðal var einn lítill drengur. Þessar myndir birtust í Daily Mail í dag:

Þessi kona særðist þegar flugskeyti var sent á blokkina sem hún býr í.
Manni fylgt út úr blokkinni sinni eftir að flugskeyti var flogið á hana og hann særðist.
Maður fellir tár yfir líki föður síns sem varð dó í einni sprengingunni í austurhluta Úkraínu

Eldri borgari lætur gera að sárum sínum.

Partur af flugskeyti sem sprakk í borginni.
Svartur reykur frá flugvellinum sem var sprengdur upp.
SHARE