Förum varlega í hálkunni

Hér má sjá þegar stór trukkur missir stjórn í hálku og keyrir á lítinn fólksbíl.

Það slasaðist enginn alvarlega í þessu slysi en við skulum hafa það bakvið eyrað að svona slys geta alveg gerst á vegunum hér á landi.

 

 

SHARE