Yndislegt sem lífið er og allir litlu loðboltarnir sem í veröldinni er að finna. Ekkert er fallegra en að sjá dýrin fá langþráð frelsi og bossast út í hina stóru veröld – sérstaklega ef hætta var á ferðum i upphafi. Þó sumarylur vermi veröldina, megum við mannfólkið ekki gleyma því að ferfætlingarnir þurfa stundum á okkar hjálp að halda til að yfirstíga alls kyns hindranir sem eru smáræði í augum okkar en geta verið risavaxin ógn í þeirra augum.

Gleymum ekki smáfuglunum þó sól hafi hækkað á himni: 

https://youtu.be/9jm1HdH5kT8

Sjá einnig: Furries mæta fordómum: “Við erum ekki fetishópur heldur listafólk sem berst fyrir dýravernd”

SHARE