Flestar ljósmyndir af frægum leikkonum og söngkonum gefa oft í skyn óaðfinnanlega húð, stjörnubjört augu og himneska útgeislun.

Það sem gleymist oft er að að baki leynist fagvinna förðunarfræðinga, persónulegra stílista og svo má auðvitað ekki gleyma myndvinnslu sem á sér oftast stað í Photoshop þegar myndir eru birtar í tímaritum.

Þannig skapast fullkomin ímynd sem enginn getur nálgast, ekki einu sinni stjörnurnar sjálfar.

En flestar konur farða sig og draga þannig fram það besta í útliti sínu en það er gott að minna sig á að fegurðin kemur að innan. Flestir falla fyrir sjarma og útgeislun, brosi og fallegu augnaráði en ekki sjálfu meikinu.

Þessar myndir sýna að við erum öll manneskjur af holdi og blóði sem lifa hversdagslegu lífi annað slagið. Það er enginn fullkominn!

Adele

Screen Shot 2014-12-26 at 09.59.34

 

Alicia Silverstone

Screen Shot 2014-12-26 at 09.59.54

Jennifer Garner

Screen Shot 2014-12-26 at 10.00.12

 Katherine Heigl

Screen Shot 2014-12-26 at 09.59.19

Kate Hudson

Screen Shot 2014-12-26 at 09.59.03

Olivia WildeScreen Shot 2014-12-26 at 09.58.49

AnnaLynne McCord

Screen Shot 2014-12-26 at 09.58.04

Nicole Scherzinger

Screen Shot 2014-12-26 at 09.58.20

Jessica Simpson

Screen Shot 2014-12-26 at 09.58.34

Jessica Biel

Screen Shot 2014-12-26 at 09.57.40

Khloe Kardashian

Screen Shot 2014-12-26 at 09.57.21

Kristen Stewart

Screen Shot 2014-12-26 at 09.57.03

Nicole Richie

Screen Shot 2014-12-26 at 09.56.47

Anna Kournikova

Screen Shot 2014-12-26 at 09.56.26

Cameron DiazScreen Shot 2014-12-26 at 09.56.05

Kirsten Dunn

Screen Shot 2014-12-26 at 09.55.48

Jennifer Lopez

Screen Shot 2014-12-26 at 09.55.28

Pamela Anderson

Screen Shot 2014-12-26 at 09.55.10

Fergie

Screen Shot 2014-12-26 at 09.53.16

Jennifer Love HewittScreen Shot 2014-12-26 at 09.52.54

Heimild: Viral Scape

Tengdar greinar:

Smá make up klúður hjá Angelina Jolie á rauða dreglinum

Sjö skotheld förðunarráð sem spara ómældan tíma

Gullfallegar án farða

 

SHARE