Fréttateymi heimsótti draugahús – Þeir urðu heldur betur hissa! – Myndband

Fréttateymi frá Fox 43 var ekki undir það búið sem fyrir augu þeirra bar þegar þeir komu í hús í Pennsylvania, sem er, að sögn íbúa þess, draugahús með mörgum illum öndum.

Það voru aðeins liðnar nokkrar mínútur þegar einn af meðlimum fréttateymisins fann fyrir brunatilfinningu á úlnlið sínum.

Sjáðu myndbandið hér!

SHARE