Friends: Kvikmyndin sem við viljum öll sjá verða að veruleika

Þó það séu að verða komin 11 ár síðan við skældum yfir síðasta þættinum þá höfum við,  að minnsta kosti hin allra hörðustu, haldið í vonina. Vonina um að Friends: The Movie yrði að veruleika.

Einhverjir þarna úti eru álíka miklir Friends-lúðar og undirrituð og smelltu í trailer. Ekki verða æst. Eða spennt. Þetta er feik. Feik en ákaflega fallegt.

Tengdar greinar:

Jennifer Aniston veltir fyrir sér framtíð sjónvarpsþáttana Friends

Hver elskar ekki friends? skemmtilegustu mistökin – myndband

13 stjörnur sem eldast hrikalega vel

SHARE