Fróa sér á meðan þær taka upp tónlist – Myndband

Hollenska stúlknahljómsveitin ADAM ákvað að gera nokkuð alveg nýtt þegar þær tóku upp lagið sitt Go To Go. Stelpurnar eru 5 og syngja og semja grípandi lög og eru ekki hræddar við að segja sína skoðun.

Þetta lag tóku þær meðan þær stunduðu sjálfsfróun með víbrador.

SHARE