Frumlegasta bónorð sögunnar?

Þetta er ótrúlega krúttlegt bónorð! Hann er slökkviliðsmaður og hún er þyrluflugmaður. Hann spyr hana í gegnum talstöðina hvort hún vilji giftast honum. Hún á svo að lenda þyrlunni á því svari sem hún vill.

Sjá einnig: Sjáið þegar dansari Beyoncé fékk bónorð á tónleikum

Já eða nei?

SHARE