Frystu ferskar kryddjurtir

Við þurfum aldrei að henda fersku kryddjurtunum aftur. Allt sem þú þarft að gera er að skola fersku kryddjurtirnar, þurrka þær með pappírsþurrku og skera þær niður. Raðaðu þeim svo í klakabox, heltu ólífuolíu yfir og settu í frystinn. Jurtirnar geymast vel í olíunni og þú getur alltaf tekið þær fram þegar þú þarft á þeim að halda.

Freeze-Your-Fresh-Herbs-In-Olive-Oil

SHARE