Það var vandað verk að hjálpa litlum fugli að losa sig úr tyggjóklessu en það hófst og fuglinum var bjargað. Í myndbandinu má heyra í áhyggjufullu barni sem lærir það snemma á lífsleiðinni að best er að henda notuðu tyggjói beint í ruslið.
Það var vandað verk að hjálpa litlum fugli að losa sig úr tyggjóklessu en það hófst og fuglinum var bjargað. Í myndbandinu má heyra í áhyggjufullu barni sem lærir það snemma á lífsleiðinni að best er að henda notuðu tyggjói beint í ruslið.