Fullorðnir lita í litabækur – Myndir

Litabækur eru til í flestum barnaherbergjum og eru myndirnar oftast mjög glaðlegar, sólríkar og fallegar. En hvað gerist ef fullorðnir komast í bækurnar?

Hér eru nokkrar myndir sem hafa verið litaðar af fullorðnu fólki.  

 

SHARE