Höfuðkúpur og líkamsleifar hafa löngum verið notaðar í alls konar tilgangi. Hvort sem það tengist trúarbrögðum, í læknisfræðilegum og listrænum tilgangi, eða til að vera öðrum víti til varnaðar, þá hafa kauskúpur verið mikið notaðar í gegnum aldirnar.

Sjá einnig: Missti hluta höfuðkúpunnar eftir hrottalega árás – Fær 58 milljón dali í skaðabætur

SHARE