Furðulegt: Díana prinsessa ,,fótósjoppuð” inn á skírnarmyndir Charlotte Elizabeth

Catherine Middleton hertogaynja fékk aldrei þann heiður að hitta tengdamóður sína, Díönu prinsessu. En hertogaynjan og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, heiðruðu minningu Díönu með því að skíra nýfædda dóttur sína Charlotte Elizabeth Diana.

Sjá einnig: Elísabet Englandsdrottning lætur Katrínu Middleton heyra það

Einhver snillingur tók sig til og ,,fótósjoppaði” Díönu prinsessu inn á skírnarmynd af Charlotte. Myndin er passlega furðuleg og fer nú eins og eldur í sinu um internetið.

1440006541-syn-ghk-1440002105-11816873-10153561639442899-8944636400937703373-n

SHARE