Fyndnasta Wrecking Ball myndbandið til þessa

Okkur er illt í maganum af hlátri! Youtube stjarnan Steve Kardynal ákvað að endurgera myndbandið fræga með henni Miley okkar Cyrus á Chatroulette með bráðfyndnum afleiðingum. Þetta er skylduáhorf.

SHARE