Fyndnustu mismæli fréttaþula árið 2014

Fyndnustu, vandræðalegustu og klaufalegusut mismæli ársins 2014 eru loks komin á YouTube og vekja upp hlátur, hrylling og samúð – allt í senn. Maðurinn sem missti fyrsta iPhone 6 í jörðina – fréttaþulurinn sem fékk hjólabretti í höfuðið í beinni útsendingu – klámfengin mismæli og meira til.

Þessi hér slógu í gegn árið 2014 – algerlega óviljandi!

SHARE