Fyrir fólk sem líður eins og það sé öðruvísi

Shawn Ross er betur þekktur sem fyrirsætan sem hefur hið einstaka útlit albinóans. Hann hefur prýtt forsíður tímarita og gengið tískupallana, en nú hefur hann hrundið af stað hreyfingu á Instagram undir hashtaginu #InMySkinIWin. Tilgangur þess er að hjálpa fólki sem finnst það vera öðruvísi fá aukið sjálfstraust.

InMySkinIWin er ekki bara um sjálfsást, heldur líka til þess að skilja að þú ert sú manneskja sem þú ert af ástæðu. Það er um að elska nákvæmlega allt sem þú sérð í speglinum á hverjum degi.

Sjá einnig: Kyntáknið Shaun Ross: Fallega ljóti albínóinn frá Bronx

SHARE