Fyrir þau sem er sagt að kynhneigð þeirra sé bara tímabil

Þetta ótrúlega flotta myndband sýnir tvo einstaklinga fara með ljóð um tilfinningar sínar og líðan gagnvart fólki þarna úti og samfélaginu vegna samkynhneigðar þeirra. Þetta er hollt fyrir alla að sjá, því sama hvernig kynhneigð þú hefur, er bara alltaf réttast að þú ert þú. Það er stóri vinningurinn.

Sjá einnig: Yndislegt: Lítill strákur um ástir samkynhneigðra

SHARE