Fyrsta afmæliskakan

Myndir þú gefa eins árs gömlu barni þínu gríðarstóra afmælisköku til þess að borða sjálft? Nú, þessir foreldrar áttu ekki í neinum vandræðum með að leyfa börnum sínum að dýfa sér í afmælisköku.

Sjá einnig: Gáfu dóttur sinni nefaðgerð og brjóstastækkun í afmælisgjöf

SHARE