Fyrsta heims vandamál á Twitter

Æ, við erum stundum óttalega veruleikafirrt. Ég var það einmitt í morgun, það var ekki til mjólk í kaffið. Dagurinn var ónýtur, nánast lífið eins og það lagði sig. Meira andskotans ruglið!

Tengdar greinar:

Fyrsta heims vandamál, lesin af þriðja heims fólki – Ótrúlegt myndband

Hvar er fimm vingjarnlegustu og hættulegustu borgir heims að finna?

Gerði grín að flugslysinu í Úkraínu á Twitter

SHARE