Fyrsta íslenska konan látin úr Covid-19

Það hefur fengist staðfest að fyrsta andlátið af völdum Covid-19 var íslensk kona. Andlátið varð í kjölfar veikinda konunnar af völdum Covid-19-sjúkdómsins, eins og fram kemur á vef Landspítala.

Við viljum minna lesendur okkar á að við erum öll ábyrg fyrir okkar hegðun í þjóðfélaginu í dag. Ekki mæta í vinnu með kvef, smá hósta, örlítinn slappleika eða bara hvað sem er sem er óvenjulegt. Þvoðu hendur þínar, vel og vandlega og sprittaðu eftir á. Við þurfum að taka saman höndum og stoppa þetta.

Við vottum fjölskyldu konunnar okkar dýpstu samúð.

SHARE