Fyrsta listaverkið tileinkað nýju prinsessunni: Búið til úr 1000 samfellum

Fyrsta listaverkið tileinkað nýju prinsessunni hefur litið dagsins ljós. Hinn 25 ára gamli Nathan Wyburn á heiðurinn að verkinu, en það er búið til úr 1000 samfellum. Hvorki meira né minna. Verkið vann hann í samstarfi við verslunakeðjuna Morrisons en samfellurnar koma úr barnafatalínu þeirra, sem ber nafnið Nutmeg.

Sjá einnig: Magnað sandlistaverk í venjulegu glasi

Artist-Nathan-Wyburn (1)

Sjá einnig: Þú getur ekki ímyndað þér úr hverju þessi listaverk eru

Artist-Nathan-Wyburn

Sjá einnig: Býr til ódauðleg listaverk með eldgamalli ritvél

 

SHARE