Fyrsta myndin af Jennifer Lawrence og Chris Martin saman

Þau hafa reynt að forðast myndavélarnar eins og heitan eldinn en þetta er fyrsta myndin sem hefur náðst af Jennifer Lawrence (24) og Chris Martin (37) saman en þau eru par.

Þetta er nú ekki góð mynd, en mynd samt sem áður.

Jennifer fór til Las Vegas um seinustu helgi til að horfa á Chris koma fram með hljómsveit sinni, Coldplay, þar sem þessi mynd er tekin, en þau hafa væntanlega verið að skiljast að þarna rétt áður en ljósmyndararnir komast að þeim.

2014 iHeartRadio Music Festival - Night 1 - Backstage

SHARE