everest-02122014-134943

 

Jason Clarke í kvikmyndinni Everest

Universal Pictures sendi þessa fyrstu mynd af tökunum Everest en þar má sjá  Jason Clarke (Zero Dark Thirty,Dawn of the Planet of the Apes) sem  Baltasar Kormákur (2 Guns) er að vinna af, þrillernum  Everest.

Aðrir leikarar í myndinni eru  Josh BrolinJohn HawkesJake GyllenhaalMartin HendersonEmily WatsonMichael Kelly og Thomas M. Wright.

Handrit er eftir  Mark Medoff (Children of a Lesser God) og Simon Beaufoy (Slumdog Millionaire), Everest verður sýnd í  3D and IMAX 3D eftir ár eða þann 27 Feb, 2015.

SHARE