Fyrsti kossinn hjá tuttugu einstaklingum – Myndband

Manst þú hvernig fyrsti kossinn þinn var?  Varst þú klaufaleg, hikandi og hugsandi yfir því hvað þetta væri allt vitlaust gert hjá þér í svona fyrsta skipti?  Leikstjórinn Tata Pilieva náði að setja alla þessar tilfinningar í stutt Youtube myndband sem er fer eins og eldur í sinu um netheima í dag.  Tuttugu ókunnar persónur voru beðnar um að kyssa hvort annað í fyrsta sinn.  Myndbandið sýnir hvernig einstaklingarnir eru hikandi, geta lítt talað og líður óþægilega áður en þau byrja kyssa hvort annað.  En þegar kossinn er byrjaður, þú trúir ekki því sem þú sérð.

 

 

SHARE