Börn eru auðvitað mjög misjöfn, sum þeirra eru prúð og góð og láta það alveg vera að fikta, en önnur eru trítilóð í höndunum sínum og finna sér alltaf eitthvað til að tæta.

Sjá einnig:Gerðu þitt eigið jólaskraut á jólatréð – Myndir

Engin furða er að litlir puttar sæki í glitrandi kúlur, skraut og jólaljós. Þetta er bara allt svo áhugavert.

SHARE