Fyrstu myndirnar af syni Kourtney Kardashian líta dagsins ljós

Kourtney okkar Kardashian hefur ekki birt eina einustu mynd af syni sínum, Reign Aston, síðan þann 14. desember síðastliðinn – daginn sem hann kom í heiminn.

Núna geta allra hörðustu aðdáendur Kardashian-fjölskyldunnar andað dálítið léttar – Kourtney setti nefnilega splunkunýja mynd af afkvæmi sínu inn á Instagram í fyrrakvöld.

Sjá einnig: Innlit hjá Kourtney Kardashian – Myndir

273B6BEE00000578-0-image-a-16_1427995392520

Þetta var eiginlega það mesta sem við höfðum fengið að sjá af Reign litla Aston.

Þangað til í gær:

273B667900000578-3023505-His_big_debut_Kourtney_Kardashian_shared_the_first_photo_of_her_-a-31_1427996662902

Amma hans Reign, Kris Jenner, hefur nú einnig deilt myndinni á samfélagsmiðlum.

Meet my beautiful grandson!! #blessed #oneofthelovesofmylife.

Sjá einnig: Kourtney Kardashian eignaðist þriðja barn sitt í dag

SHARE