Gagnkynhneigður karl – En vill líta út eins og kona

Jan Simsa er frá Tékklandi og er 27 ára karlmaður. Hann elskar að líta út eins og kona en segir að hann upplifi sig sem 100% karlmann.

Sjá einnig: Bræður hittast eftir 12 ára aðskilnað

Jan segist hafa fengið hefðbundið uppeldi en farið að líða eins og hann væri öðruvísi en aðrir þegar hann var um að bil 12 ára gamall. Í dag er hann búinn að fara í fjöldann allan af lýtaaðgerðum en segist ekki vilja fara í kynleiðréttingu heldur sé þetta bara sjónrænt.

SHARE