George var einmana og þunglyndur seinustu mánuðina

George Michael lést í gærmorgun og heimsbyggðin syrgir þennan listamann. Hann hafði mikið haldið sig frá sviðsljósinu en myndir af honum náðust í september síðastliðnum.

Screen Shot 2016-12-26 at 9.54.00 PM

George fór út að borða á veitingastað í Oxfordshire ásamt vinum sínum.

Leikarinn þótti ekki vera upp á sitt besta, var þreytulegur og þungt yfir honum.

george-michael-dead-cause-death-weight-gain-last-pics-4

george-michael-dead-cause-death-weight-gain-last-pics-6

Samkvæmt slúðursíðunni RadarOnline var George einmana og þunglyndur seinustu dagana fyrir andlát sitt.

„George hafði lokað á alla seinustu mánuði. Þar á meðal stílistann sinn og umboðsmanninn sinn. Hann var mjög pirraður vegna heilsuskorts og fólk hafði hreinlega gefist upp á að vera í kringum hann,“ sagði heimildarmaður slúðursíðunnar.

 

SHARE