Geturðu ímyndað þér af hverju þessi mynd er?

sphynx-cat-photography-alicia-rius-13

Sphynxes eru hárlausir kettir sem mörgum finnast heillandi. Öðrum kann að finnast þeir óhuggulegir og virðast vera mjög skiptar skoðanir með það. Ljósmyndarinn Alicia Rius tók myndir af þessum köttum: „Þessir kettir heilla mig á margan hátt. Ég heillast af þessu útliti sem minnir á geimverur og finnst þær skrýtnar á sama tíma og mér finnst þær áhugaverðar. Án feldsins þá sérðu köttinn nákvæmlega eins og hann er. Allt er hrátt og bert,“ segir Alicia á síðu sinni.

 

 

Meira á: aliciariusphotography.com

 

SHARE