Ljósmyndarinn Angelina Castillo fór á tónleika með One Direction og tók eftir því hvað það voru margir á tónleikunum sem virtust bara alls ekki vera að skemmta sér. Það má reikna með því að þessir menn séu að fylgja dætrum sínum eða kærustum á tónleikana. Hvað haldið þið?