Glænýtt kennslumyndband frá Töru Brekkan: Árshátíðarförðun og frábær trix

Nú erum við margar hverjar á leið á árshátíð á næstunni. Í þessu myndbandi kennir Tara okkur alveg stórglæsilega förðun fyrir slíka hátíð – sem við getum einfaldega gert fyrir framan spegilinn heima. Í myndbandinu gefur hún einnig góð ráð um notkun förðunarpensla. Eins fer hún yfir fáein trix – eins og Töru einni er lagið.

Tengdar greinar:

Förðun: Tara Brekkan kennir okkur nokkur trix og hvernig á að fá varir eins og Kylie Jenner

Eurovisionpartý um helgina? Tara Brekkan sýnir okkur glæsilega partýförðun

Ofureinföld og ódýr förðun með Töru Brekkan

SHARE