Glæsilegt: Svona á að hnýta bindi!

Eins og það getur nú virst flókið að hnýta fallegan bindishnút; þá lítur þetta svo skemmtilega einfalt út þegar á hólminn er komið. Aldrei hefði manni dottið í hug að svona einfalt og fallegt gæti verið að hnýta bindið. Þarna er hann jafnvel kominn, helgarhnúturinn.

 

Kannt þú að hnýta bindi? 

SHARE