Glimmer undir augabrúnirnar einhver?

Ó, hvað ég elska tískuna og alla þá dásemd sem dettur þar inn. Nú logar allt vegna nýjustu bylgjunnar, sem er að setja glimmer undir augabrúnirnar og kallast það Under Brow.

Sjá einnig: Glimmer í skiptinguna – Fyrir stórar og litlar stelpur

Svona förðun hefur verið geysivinsæl hjá stjörnunum undanfarið og  hefur fólk verið að birta þessa glitrandi augnförðun á Instagram og örðum miðlum.

Hvað segið þið-  Myndu þið ekki vilja skella ykkar á svona glimmrandi sæta augnförðun?

Sjá einnig: DIY: Gerðu þína eigin glimmerskó

Screen Shot 2016-05-30 at 12.38.33

Screen Shot 2016-05-30 at 12.38.47

Screen Shot 2016-05-30 at 12.38.55

Screen Shot 2016-05-30 at 12.39.10

SHARE