Góð blanda á ristaða brauðið

Þetta er alveg agalega góð blanda ofan á ristað brauð. Jarðarber og hnetusmjör. Blanda sem er sæt, stökk og vel hnetusmjöruð. Við sláum ekki höndinni á móti slíku, ó nei.

Sjá einnig: Franskar brauðrúllur

IMG_2306

IMG_2318

Fleygjum brauðinu í brauðristina.

IMG_2314

Skerum jarðarberin.

IMG_2342

Smyrjum með vænu magni af hnetusmjöri. Vel vænu.

IMG_2348

Sjá einnig: Dásamlega gott rúsínuspeltbrauð

IMG_2355

Jarðarberin ofan á. Bíta og njóta.

SHARE