Grammys: Kjólarnir í ár

Grammy-verðlaunin voru afhent í 57. sinn í nótt. Að vanda var mikið um dýrðir þegar stjörnurnar þrömmuðu inn rauða dregilinn. Bæði Lady Gaga og Nicki Minaj klæddust nokkuð eðlilegum kjólum, þannig að í ár var enginn klæddur beikonsneiðum eða bökunarpappír. Örlítil vonbrigði þar.

Madonna og Rihanna eru meðal annars þær sem hafa verið úthrópaðar fyrir versta klæðnað kvöldsins:

rs_634x1024-150208171210-634-rihanna-grammys.ls.2815

rs_634x1024-150208153624-634.madonna-grammy-awards-020815

Minn uppáhalds klæðnaður var á Jane Fonda – grænt, gyllt og guðdómlegt:

rs_634x1024-150208211955-634-jane-fonda-grammy-arrivals.jw.2815

Hér má svo bera dýrðina augum:

Tengdar greinar:

Grammys: Minnistæðir kjólar

Grammy 2015: Þessi eru tilnefnd til verðlauna

Beyonce og Jay-Z sjóðheit saman á Grammy – Myndband

SHARE