Grammys: Minnistæðir kjólar

Grammy-verðlaunin verða afhent næstkomandi sunnudag. Eins og aðrar verðlaunahátíðir er þessi algjör veisla fyrir augað. Að minnsta kosti á meðan stjörnurnar ganga inn rauða dregilinn. Þetta er í 57. sinn sem Grammy-verðlaunin eru veitt. Ég vildi að ég gæti sagt ykkur hverjir eru tilnefndir og hverjir ekki. En áhuginn á þessum verðlaunum nær ekki svo langt.

Hann nær bara ekki lengra en kjólarnir. Lítum yfir farinn og misfallegan veg:

Tengdar greinar:

Grammy 2015: Þessi eru tilnefnd til verðlauna

Sjáðu fötin og greiðslurnar á Grammy – Myndir

Beyonce og Jay-Z sjóðheit saman á Grammy – Myndband

SHARE