Að velja rétta varalitinn er ekki bara kúnst, heldur flókin list. Ekki of dökkur og ekki of ljós, hann má vera djarfur og en ekki of vogaður heldur.
Dimmur, djúpur og ögrandi Bordeaux liturinn felur í sér seiðandi uppreisnarbjarma þegar hann er borinn rétt, en sérfræðingurinn og förðunarmeistarinn Yadim fer hér í gegnum helstu leyndardóma þess hvernig á að bera varalit á og draga línuna svo úr verði hin fullkomna förðun.
Hrífandi, ekki satt?
Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.