Guðdómlegur Bordeaux varalitur: Lærðu trixin – Myndband

Að velja rétta varalitinn er ekki bara kúnst, heldur flókin list. Ekki of dökkur og ekki of ljós, hann má vera djarfur og en ekki of vogaður heldur.

Dimmur, djúpur og ögrandi Bordeaux liturinn felur í sér seiðandi uppreisnarbjarma þegar hann er borinn rétt, en sérfræðingurinn og förðunarmeistarinn Yadim fer hér í gegnum helstu leyndardóma þess hvernig á að bera varalit á og draga línuna svo úr verði hin fullkomna förðun.

Hrífandi, ekki satt?

SHARE