Gúmmístígvél sem kosta innan við 8000 krónur – Myndir

Nú fer að koma sá tími þar sem það er alltaf slabb og viðbjóður á götum úti og þá óskar maður þess að maður ætti almennileg stígvél til að ganga í.

Þessi stígvél eru alls ekki dýr en eru ótrúlega flott. Þau fást hér.

Þessi finnst mér æðisleg með túlípanamynstri. 

Þessi eru æðislega fín, ekki þröng yfir ökklan eins og mörg stígvél og fást í 9 geggjuðum litum.

 

Þeesi stígvél fást hjá Kohl’s, flott með blómamynstri

Þessi rauðu ökklaháu stígvél eru úr H&M

Þessi eru fyrir þær sem vilja vera pínu krúttlegar og fíla blómamynstur. Þau fást hér.

Þessi stígvél eru svo sæt, einföld og flott. Þau fást hér.

Þessi stígvél eru frá Capelli New York og fást hér.

 

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here