Gwen Stefani með sogblett

Það er komið ár síðan Blake Shelton og Gwen Stefani byrjuðu saman og samband þeirra virðist vera í algjörum blóma.

 

Sjá einnig: Gwen Stefani hafnar bónorði Blake Shelton

Gwen Stefani fór í almenningsgarð með sonum sínum þremur, Kingston (10), Zuma (8) og Appollo (2) og það sem ljósmyndarar tóku strax eftir var að hún var með sogblett á hálsinum. Þykir þessi blettur sýna fram á að Gwen og Blake séu yfir sig ástfangin.

3B0240E700000578-0-image-m-120_1480821664909

Blake var í viðtali við Ellen DeGeneres þar sem hann sagði: „Ég elska að tala um Gwen, ertu að grínast í mér? Það hefur opnað augu mín að vera með manneskju eins og henni, hvort sem þú trúir því eða ekki. Maður hugsar um Gwen Stefani og No Doubt, en hún er án ef ein venjulegasta manneskja sem ég hef kynnst. Það hefur verið gott fyrir mig að vera með svona jarðbundinni og góðri manneskju með svona fallegt hjarta.“

 

 

SHARE