Gwyneth búin að fara í lýtaaðgerðir

Gwyneth Paltrow (42) er einhleyp og á tvö börn, Apple (11) og Moses (9). Sérfræðingar vilja nú meina að stjarnan hafi farið í lýtaaðgerðir til að halda í æskublóma sinn.

gwyneth-paltrow-plastic-surgeries-4

 

Sjá einnig: Gwyneth Paltrow kaupir strippbúllu

RadarOnline.com birti þessar myndir á síðu sinni til að sanna mál sitt. Myndin hér að ofan var tekin 21. maí þegar Gwyneth fór út með vinum sínum í New York.

gwyneth-paltrow-plastic-surgeries-6

Samkvæmt lýtalækninum Tony Youn er andlit Gwyneth mýkra og unglegra en áður.

Sjá einnig: Martha Stewart segir Gwyneth Paltrow að halda kjafti

gwyneth-paltrow-plastic-surgeries-3 

„Mig grunar að Gwyneth hafi farið í nokkrar litlar aðgerðir og andlitslyftingar hjá lýtalækni,“ segir Tony Youn í samtali við RadarOnline.

gwyneth-paltrow-plastic-surgeries-0

 

„Það er meiri fylling í vörum hennar og það lítur út fyrir að hún hafi látið fylla í þær,“ segir Tony.

Sjá einnig: Gwyneth Paltrow og Chris Martin enda hjónaband sitt

gwyneth-paltrow-plastic-surgeries-1

Tony segir að allar hrukkur Gwyneth séu grynnri og hún líti bara ofsalega vel út.

 

SHARE