Hafðu stofuna alveg eftir þínu höfði

Þessi stofa er soldið eins og barnaafmæli mikil litagleði og fjör

Frjálsir straumar virðast ríkja þegar kemur að þeim stílum sem eru ríkjandi í stofum.

 

Homedesignlover birti nýverið tuttugu nútímalegar stofum sem eru flestar virkilega ólíkar eða straumum og stefnum blandað saman með misjöfnum hætti. Það má í raun segja að hver getur gert stofuna út frá sínu nefi án þess að eiga í hættu að vera ekki að fylgja því sem er „inn“ þetta árið.

SHARE