Hallærislegt karaterapp slær í gegn

Þessi voru ekkert að grínast með þetta myndband sem kom út á hápunkti glanspopp-tímabilsins árið 1986. Af hverju þeim fannst sniðugt að veifa geislasverði og syngja um karate er óljóst. Hinsvegar er myndbandið orðið hálfgert költmyndband eftir að það var endurbirt á youtube.

Horfið og njótið!

SHARE