Hann ætlar að finna mann handa mömmu sinni

Alex hefur haft svolitlar áhyggjur af hjúskaparstöðu Evu móður sinnar og þeirri staðreynd að henni virðist ekki ganga neitt sérstaklega vel að ná sér í mann. Hann ákvað þess vegna að taka málin í sínar eigin hendur og eyddi heilu ári í að búa til þetta myndband – þar sem hann auglýsir eftir kærasta handa móður sinni.

Sjá einnig: Er kærastinn þinn minni en þú?

SHARE