Hann er með Alzheimer og búinn að vera giftur í 60 ár – Þetta er það fallegasta sem þú sérð í dag

Melvyn er búinn að vera giftur í 60 ár og er Alzheimer sjúklingur.  Við vitum að minnið nær ekki langt aftur í tímann og hvað þá 60 ár.  Melvyn týndist einn daginn og var lögreglan var kölluð út við leitina,  fundu þeir hann þar sem hann var í ákveðinni sendiför þennan dag.  Þetta fékk mig til að tárast.

SHARE