Úff, það eru örugglega ekki allir sem færu að hlæja að svona uppákomu. Maður að nafni Reuben eldaði franskar handa kærustunni sinni. Hann vissi að hún vildi tómatsósu með frönskunum. Þannig að hann ákvað að hrekkja hana aðeins og lauma svolitlu ofan í tómatsósuflöskuna.
Sjá einnig: Skelfilegasti draugahrekkur sögunnar!
Sjón er sögu ríkari: