Hann kemur foreldrum sínum á óvart á brúðkaupsafmælinu

Foreldrar hans eru að fagna 50 ára brúðkaupsafmæli sínu í næsta mánuði og hann langaði að gleðja þau. Hann vissi að það hafði verið draumur hjá þeim að ferðast til Hawaii en móðir hans hafði jafnframt sagt að svoleiðis ferð væri samt of dýr fyrir þau hjónin.

Sjá einnig: Kemur uppáhalds hjúkrunarfræðingnum sínum á óvart

Hann kemur foreldrum sínum heldur betur á óvart með þessari fallegu gjöf. 

 

SHARE