Brandi og Laz Robinson líta út eins og hver önnur hjón. Laz er 38 ára og Brandi er 36 ára og hún er heimavinnandi. Hún er með börnin sín í heimakennslu og allt er frekar venjulegt. Það er samt eitt sem gerir þessi hjón ólík flestum öðrum hjónum.

Laz notar eitthvað sem kallast ekki heimilisofbeldi, heldur vilja þau kalla þetta fyrirkomulag heimilisaga. Laz stjórnar heimilinu og hans reglur gilda. og ef Brandi brýtur reglurnar refsar hann henni.

Sjáið meira um þetta:

SHARE