Hann skildi hjólið sitt eftir fyrir utan vinnuna sína – Sjáðu hvað gerist!

Hann skildi hjólið sitt eftir fyrir utan vinnuna sína með miða sem á stóð: „Gerðu það, ekki stela hjólinu mínu. Ég þarf það til að komast í vinnuna.“

nhhwr-bike-message1

Þegar hann kom til baka beið hans miði frá ókunnugum aðila:

cg9iz-bike-message-2

„Ég sá miðann þinn og mér fannst hann frábær. Hér er hjólalás handa þér svo þú getir haldið áfram að fara á því í vinnuna. Ég legg til að þú þræðir vírinn í gegnum miðjuna og gjörðina á framdekkinu. (Þú mátt samt alveg halda áfram að setja miðann á hjólið þitt, svona til vonar og vara) Gangi þér áfram sem best!“

Þetta kallar maður alvöru góðverk. Manneskjan er ekki að biðja um hrós fyrir góðmennsku sína heldur gerir þetta af einskærri hjartahlýju.

 

SHARE